3.2.2007 | 19:54
Handbolta Mót
Hæ ég var að keppa á handbolta móti.
Ég keppti 4 leiki og ég vann þá alla.Það voru mjög góð verðlaun.Ég keppti á móti HK,FRAM,FYLKI og ÞRÓTTI.Mér fannst FRAM vera erfiðastir
En ég vann þá samt
oki verðlaunin voru sundbolti,bíomiði á hvað að barna mynd sem er og 2 svalarog að sjáfsögðu verðlauna peningur þatta var dagurinn minn.Og svo var bróðir minn að keppa með þriðja.flokki en hann var bara á bekknum allan tíman.Ég,mamma og systir mín vorum að horfa í bílnum og vorum í hengimann á meðan.Svo þegar leikurinn var búin fórum við á Pizza stað sem hét Rizza og það voru ógeðslega góðar Pizzur.Það var sjónvarp á Pizza staðnum og við vorum að horfa á X Factor og mér fannst hann ekkert skemmtilegur.Svo þegar við komum heim fór ég í heitt bað
og það var svo þægilegt að mér langaði að sofna
Svona var dagurinn minn bæbæ lesiðið þetta
bæbæ.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær dagur hjá þér og stóðstþig vel í handboltanum Já þær eru góða pizzurnae á Rizzo, og báðar tegundirnar sem við fengum okkur voru góðar ekki satt
Guðmundur H. Bragason, 3.2.2007 kl. 19:58
jú þær voru góðar
Birkir Þór Guðmundsson (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 10:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.