31.1.2007 | 19:18
Dagurinn í dag
Jæja nú ætla ég að segja frá deginum,miðvikudag það var frí í skólanum í dag vegna þess að það var foreldraviðtal og mamma og pabbi ætla að hafa 14 daga frí í tölvunni.
Þannig að þetta verður í seinasta skifti í 14 daga sem ég skrifa, nema ég fái leyfi til þess.
Ég var að eignast blogvin sem er pabbi minn og það er gaman að eiga blogvin því að þá fær maður vonandi margar heimsóknir og það er bara búið að vera gaman í dag ég vona að þið lesið þetta.
Oki bæbæ.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur dagur hjá þér. Stendur þig lika vel í skólanum. en farðu nú að sofa hehehe
Guðmundur H. Bragason, 31.1.2007 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.